top of page
Borði.jpg
logo-orange-big.png

Viðhald legsteina – 30% afsláttur í desember

Við hjá Graníthöllinni sjáum um að lagfæra legsteina sem eru farnir að halla, bæta við nöfnum eða upplýsingum, eða endurmála letur eftir þörfum.Nú bjóðum við 30% afslátt af öllu viðhaldi ef pantað er í dag, hvort sem framkvæmdin fer fram strax eða næsta vor.

Viðhald Facebook.JPG
𝗧𝗶𝗹𝗯𝗼ð:

Viðhald felur meðal annars í sér:

  • Réttingu á legsteinum sem hafa hallast
    Við styrkjum undirstöðu og tryggjum að steinninn standi beinn.

  • Hreinsun og endurmálun á letri
    Við hreinsum eldri málningu burt og endurmálum letrið.

  • Bætingu við nafni eða upplýsingum
    Ef bæta þarf við nafni, dagsetningu eða texta sjáum við um nýja áletrun og málun í samræmi við núverandi leturgerð — oft ásamt því að fríska upp á eldra letur sem hefur gulnað.

  • Endurslípun á legsteini
    Við getum slípað burt eldri áletrun og endurhannað texta eða útlit legsteins eftir þörfum.

𝗙𝘆𝗿𝗶𝗿 𝗻𝗮́𝗻𝗮𝗿𝗶 𝘂𝗽𝗽𝗹𝘆́𝘀𝗶𝗻𝗴𝗮𝗿
Endilega hafðu samband í síma 555 3888
Eða tölvupóst granithollin@granithollin.is

Hérna má sjá Legstein fyrir og eftir viðgerð

Graníthöllin sameinar áralanga reynslu, vandað handverk og hlýja þjónustu.
Við höfum í yfir tvo áratugi unnið með granít og náttúrustein af ástríðu og virðingu –
og hver steinn sem við afhendum ber með sér fagmennsku og alúð.

Á þessari síðu finnur þú nýjustu tilboðin okkar á völdum legsteinum.
Við uppfærum úrvalið reglulega og bjóðum bæði klassískar og nútímalegar útfærslur.
Ef óskað er eftir öðrum lit eða sérsniðinni hönnun er það alltaf mögulegt –
við leggjum metnað í að hver legsteinn endurspegli minningu ástvinarins á fallegan hátt.

Graníthöllin  þar sem gæði, virðing og góð þjónusta mætast.

Hafa samband

Hafðu samband við söluteymið okkar
Við svörum með ánægju í síma eða tölvupósti.

Sími: 555 3888

Netfang: granithollin@granithollin.is

Dverghöfði 27

110 Reykjavík

bottom of page